Barnið var farið að sofa vel, en nú er allt komið í rugl
Þú ert á réttum stað!
Bakslög í svefninum eru algeng, fyrirsjáanleg og tímabundin ef þú veist hvað er í gangi og bregst við.
Í þessu skjali fer ég yfir:
👉🏻 Algeng bakslög – hvenær og hvað veldur
👉🏻 Hvernig þú kemst í gegnum þau af ró og öryggi
👉🏻 Hvernig þú heldur áfram án þess að byrja upp á nýtt
Af því að þegar þú skilur bakslagið, verður auðveldara að halda ró og trú á ferlinu.
✨ Þú færð:
Meiri ró og minni óvissu
Skilning á hvað barnið þarf
Sjálfstraust til að halda áfram á réttri braut
Sláðu inn nafn og netfang hér að neðan og ég sendi þér skjalið: