Skrá mig inn

Fjölskyldan þín á skilið

góðan svefn

Mín bestu ráð fyrir góðan svefn

Viltu vita allt um svefnþarfir, vökuglugga, fjölda lúra og mikilvæg skref í átt að góðum svefni fyrir barnið þitt?

Skráðu inn nafn og netfang hér fyrir neðan og ég sendi þér skjal með þessum mikilvægu upplýsingum.

UM MIG

 

Ég heiti Hafdís, ég er hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir, faggildur svefnráðgjafi ungbarna og barna og fjögurra barna móðir. Ástríða mín hefur alltaf verið að taka þátt í og gera barneignarferlið eins ánægjulegt og mögulegt er fyrir foreldra.

 

Lesa meira

Svona get ég hjálpað:

NÝBURINN: 0-3 MÁNAÐA

Netnámskeið sem inniheldur allar þær upplýsingar sem þú þarft til þess að hjálpa barninu þínu að sofa vel.

Lesa meira

VIRÐINGARÍKI SVEFNKLÚBBURINN: 4-24 MÁN

Fáðu þær upplýsingar og stuðning sem þú þarft til þess að hjálpa barninu þínu að sofa vel.

Lesa meira

BETRI SVEFN: 2-4 ÁRA

Netnámskeið sem inniheldur allar þær upplýsingar sem þú þarft til þess að hjálpa barninu þínu að sofa vel.

Lesa meira

Það sem viðskiptavinir okkar segja

Fróðleikur

Hér birtum við allskonar fróðleik og gagnlegar upplýsingar

Flutningur í eigið herbergi, hvenær og hvernig?

 

Hefurðu velt því fyrir þér hvenær rétti tíminn er til þess að færa barnið í sitt eigið herbergi? Ef við spáum

 

SKOÐA NÁNAR »

Sjálfstæður svefn og svefnþjálfun

 

Að sofa er meðfæddur eiginleiki, þegar við sofnum fer ákveðið ferli í gang sem við stjórnum ekki, eins og á

 

SKOÐA NÁNAR »

Dagmamma/leikskóli

 

Margir foreldrar hafa áhyggjur af því hvernig barnið muni sofa þegar það fer til dagmömmu eða á leikskóla eða hvernig

 

SKOÐA NÁNAR »
Hafa Samband