Frítt myndband fyrir verðandi mæður sem vilja mæta fæðingu með ró, trú og innri styrk
Uppgötvaðu hvernig þú getur haldið ró í fæðingu, svo þú getir fætt af yfirvegun og öryggi, í stað þess að vona bara að allt gangi vel.
Lærðu öndun sem hjálpar þér að halda ró
Bæði í upphafi og þegar öldurnar verða kröftugar,
svo líkaminn þinn geti unnið með þér, ekki á móti þér.
Þú þarft ekki að “reyna að vera róleg” eða treysta á heppni.
Þetta er einfalt tól sem styður líkamann þinn, hugann og taugakerfið
og getur gert fæðinguna auðveldari og öruggari.