Til hamingju með að taka fyrsta skrefið í átt að því að skapa jákvæða og fallega upplifun af fæðingu.

Þú ert að fara að sjá allt sem tengist undirbúningi og fæðingunni sjálfri í nýju ljósi og þetta gæti breytt öllu.

Smelltu hér til að skrá þig inn

Næst:

Merktu dagsetninguna í dag í dagatalið þitt, þetta er dagurinn sem þú ákvaðst að fjárfesta í sjálfri þér, barninu þínu og fæðingunni sem þú átt skilið.

Skoðaðu pósthólfið þitt fyrir velkomupóstinn með aðgangsupplýsingum (kíktu líka í ruslmöppuna ef hann er ekki sjáanlegur).

Hæ, fallega móðir 🌷


Takk fyrir traustið og trúna á mig, ég tek því ekki léttilega og ég get lofað þér því að ég er staðráðin í styðja þig á þessari vegferð og hjálpa þér að finna ró, öryggi og styrk í gegnum meðgöngu og fæðingu.

Látum þetta verða veruleika:
➡️ Skráðu þig inn og horfðu á velkomin myndbandið.
➡️ Settu Zoom fundina í dagatalið þitt, þú finnur allar upplýsingar þegar þú hefur skráð þig inn.

Ég hlakka til að fylgja þér í gegnum þetta.

 

– Hafdís 💛