Fyrir verðandi foreldra sem finna fyrir óvissu, spennu eða kvíða þegar þau hugsa um fæðinguna.

Undirbúðu Þig Fyrir Fæðingu Þar Sem Þú Upplifir Innri Styrk, Stjórn og Minni Verki.

Smelltu hér fyrir neðan til að vera fyrst til að vita þegar þetta öfluga prógram opnar

Já! Ég vil vera fyrst að vita!

 

Ertu tilbúin að uppgötva hvernig fæðingin þín getur orðið róleg, styrkjandi og ánægjuleg upplifun – ekki bara eitthvað sem þú þarft að komast í gegnum?

Það sem þú munt m.a. læra í Fæðing í Flæði:

  • Hvernig þú getur farið frá því að óttast fæðinguna yfir í að hlakka til hennar. 
  • Áhrifaríkar slökunaraðferðir sem undirbúa líkama og huga fyrir fæðinguna
  • Leiðir til að byggja upp djúpa trú á eigin getu – jafnvel þótt þú efist um hana núna
  • Hvernig þú getur mætt verkjum með ró í stað mótstöðu
  • Hvernig þú og fæðingarfélagi þinn getið unnið saman sem teymi